Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var heilt yfir sáttur við frammistöðu síns liðs í kvöld. Liðið vann í kvöld KR á heimavelli í Dominos deild karla.

 

Viðtal við Jóhann má finna í heild sinni hér að neðan: