Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var svekktur með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn Stjörnunni í kvöld. Hann sagði liðið hafa verið hræðilegt í fyrri hálfleik enn hrósaði liðinu fyrir að gefast ekki upp.
Viðtal við Jóhann Þór má finna í heild sinni hér að neðan: