Ívar Ásgrímsson þjálfari Íslands var ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn Svartfjallalandi í undankeppni Eurobasket 2019. Hann sagði vera erfitt að eiga við lið eins og Svartfjallaland þegar liðið tapar svo mörgum boltum.

 

Viðtal við Ívar eftir leik má finna hér að neðan: