Ívar Ásgrímsson þjálfari Hauka var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík. Hann hrósaði liði sínu mikið en þó sérstaklega Kára Jónssyni sem hann sagði hafa stjórnað liðinu frábærlega.
Viðtal við Ívar má finna í heild sinni hér að neðan: