Tindastóll sigraði Keflavík fyrr í kvöld í 6. umferð Dominos deildar karla. Karfan spjallaði við þjálfara Tindastóls Israel Martin eftir leik, en erlendur leikmaður þeirra Antonio Hester þurfti að ljúka leik um miðjan annan leikhlutann vegna ökklameiðsla.