Tindastóll sigraði Keflavík fyrr í kvöld í 6. umferð Dominos deildar karla. Karfan spjallaði við þjálfara Tindastóls Israel Martin eftir leik, en erlendur leikmaður þeirra Antonio Hester þurfti að ljúka leik um miðjan annan leikhlutann vegna ökklameiðsla.

 

Hérna er meira um leikinn