Ísland tekur á móti Svartfjallalandi kl. 16:00 í fyrsta leik undankeppni EuroBasket 2019. Lið Svartfjallalands nokkuð sterkt, en þær léku á lokamóti síðustu keppni síðastliðið sumar. Leikurinn hefst kl. 16:00 í Laugrdalshöllinni, en hnn er einnig í beinni útsendingu á RÚV.
Ísland er í riðli með Bosníu, Svartfjallalandi og Slóvakíu en annar leikur Íslands fer fram í Slóvakíu þann 15. nóvember næstkomandi. Markmiðið var að komast á þetta lokamót Eurobasket og því mikilvægt að fylla höllina og styðja stelpurnar til sigurs.
Leikur dagsins
EuroBasket 2019:
Ísland Svartfjallaland – kl. 16:00 í beinni útsendingu RÚV