Ingvi Þór Guðmundsson leikmaður Grindavíkur var svekktur með tapið gegn Stjörnunni í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði baráttuna góða í seinni hálfleik en byrjun hafi verið slök. 

 

Viðtal við Ingva má finna í heild sinni hér að neðan: