Ingvar Þór Guðjónsson þjálfari Hauka var svekktur með tapið gegn Stjörnunni í Dominos deild kvenna í kvöld. Hann sagði liðið alls ekki hafa spilað vel á löngum köflum. 

 

Meira má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Ingvar má finna hér að neðan: