Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var mjög létt eftir að hafa náð í sigur gegn FSu. Hann sagði liðið hafa komið skelfilega til leiks en ánægður með hvernig leikmenn komu til baka. 

 

Meira má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Inga Þór má finna í heild sinni hér að neðan: