Þrír leikir fara fram í 1. deild kvenna í dag. Í Seljaskóla tekur ÍR á móti Fjölni, Hamar mætir Þór á Akureyri og í Mustad Höllinni mætast Grindavík og Ármann.

 

Bæði hafa ÍR og Fjölnir unnið síðustu tvo leiki sína, en fróðlegt verður að sjá hvort liðið nær að halda sinni sigurgöngu áfram.

 

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

 

1. deild kvenna:

 

ÍR Fjölnir – kl. 16:30

Þór Akureyri Hamar – kl. 16:30 í beinni útsendingu Þór Tv

Grindavík Ármann – kl. 16:30