Hildur Björg Kjartansdóttir leikmaður Íslands var svekkt með þriðja leikhluta síns liðs í tapinu gegn Svartfjallalandi í undankeppni Eurobasket 2019. Hún sagði frábært að ná loksins að taka þátt í þessum leikjum í undankeppninni.

 

Viðtal við Hildi eftir leik má finna hér að neðan: