Sterkasta deild evrópu, Euroleague er kominn vel af stað og mörg bestu lið Evrópu hafa þegar mæst og munu mætast áfram í vetur. Þegar fimm leikir eru búnir eru það Real Madrid, CSKA Moscow, Olympiacus og Khimkhi sem eru í efstu sætunum. 

 

Líkt og tíðkast eru oft tekin saman helstu tilþrif hvers mánaðar og þau birt auk þess sem bestu leikmenn eru valdir. Í októbermánuði var síkt uppá teningnum nema auk þess voru helstu mistökin tekin saman í góða klippu. 

 

Niðurstaðan er sprenghlægileg og má sjá hér að neðan: