Helena Sverrisdóttir leikmaður Íslands var ánægð með margt þrátt fyrir tapið gegn Svartfjallalandi í undankeppni Eurobasket 2019. Helena sagði gott að vera komin aftur í landsliðið en hún missti af síðustu verkefnum vegna barneigna.

 

Viðtal við Helenu má finna hér að neðan: