Fimm leikir fara fram í Dominos deild karla í kvöld. Í Garðabæ taka heimamenn í Stjörnunni á móti ÍR í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liðin mættust í 8 liða úrslitum úrslitakeppninnar síðasta vor, þar sem að Stjarnan fór með nokkuð öruggan sigur. ÍR þó farið vel af stað þetta tímabilið, þar sem þeir hafa unnið 3 leiki en tapað aðeins einum. Stjarnan hinsvegar unnið tvo en tapað tveimur.

 

Þá eru einnig tveir leikir í 1. deild karla. Topplið Skallagríms leikur gegn nýliðum Gnúpverja kl. 20:30. Gnúpverjum spáð falli úr deildinni þetta tímabilið, en hafa unnið síðustu tvo leiki og eru á hraðri leið upp töfluna.

 

Staðan í Dominos deildinni

Staðan í 1. deildinni

 

Leikir dagsins

 

Dominos deild karla:

Tindastóll Haukar – kl. 19:15 í beinni útsendingu Tindastóll Tv

Höttur Grindavík – kl. 19:15

KR Þór Akureyri – kl. 19:15 í beinni útsendingu KR Tv

Stjarnan ÍR – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport 

Njarðvík Valur – kl. 19:15 

 

1. deild karla:

Gnúpverjar Skallagrímur – kl. 20:30
 

FSu Fjölnir – kl. 19:15