Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins komandi föstudag þegar að þeir mæta heimamönnum í Tékklandi. Í morgun tók liðið sína þriðju æfingu í borginni Pradubice. 

 

Karfan spjallaði við leikmenn liðsins, þá Martin Hermannsson og Hauk Helga Pálsson eftir æfingu í morgun, en báðir leika þeir í Pro A deildinni, þeirri efstu í Frakklandi.

 

Myndir frá æfingu í morgun