Tveir síðustu leikir sjöttu umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld. Að Hlíðarenda sigruðu nýliðar Vals lið Stjörnunnar í framlengingu í fyrri leik kvöldsins. Sá seinni er ennþá í gangi, en hann er á milli heimamanna í Grindavík og meistara KR.
Þá fóru fjórir leikir fram í fyrstu deildum karla og kvenna.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
1. deild kvenna:
1. deild karla: