Geir Elías Úlfur Helgason leikmaður Snæfells var svekktur með byrjun sinna manna í tapinu gegn Skallagrím í 1. deild karla í kvöld. Hann fíflaðist með það að liðið hefði gengið mun betur eftir að Ingi Þór var rekinn úr húsi í öðrum leikhluta en það gerðist einnig þegar liðin mættust fyrr á árinu. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Geir Elías eftir leik má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Hafþór Ingi Gunnarsson