Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Hann sagði margt gott í frammistöðunni í dag en liðið hefði dottið niður nokkrum sinnum. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér.

 

Viðtal við Friðrik Inga má finna í heild sinni hér að neðan: