Íslenska landsliðið heldur af stað til Tékklands á morgun þar sem þeir munu seinna í vikunni leika gegn heimamönnum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins. Karfan spjallaði við aðstoðarþjálfara liðsins, Finn Frey Stefánsson, á blaðamannafundi fyrr í dag.

 

Hérna er 13 manna hópur liðsins