Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms var sársvekktur með tapið gegn Breiðablik í toppslag 1. deildar karla í kvöld. Hann sagði liðið hafa tapað leiknum strax í byrjun. 

 

Viðtal við Finn Jónsson má finna hér að neðan: