Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var svekktur með tapið gegn Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði það jákvæða við leikinn að fá alvöru stöðutékk en það hafi farið eins og hann óttaðist. 

 

Viðtal við Finn Frey eftir leik má finna hér að neðan: