Eyjólfur Ásberg Halldórsson leikmaður Skallagríms ræddi við Karfan.is eftir sigur á Gnúpverjum í 1. deild karla í kvöld. Leikurinn var ójafn framan af en frábær þriðji leikhluti Gnúpverja kom ekki í veg fyrir nokkuð öruggan sigur Skallagríms. 

 

Viðtal við Eyjólf má finna hér að neðan: