Eyjólfur Ásberg Halldórsson leikmaður Skallagríms var ánægður með sigurinn á FSu í 1. deild karla. Hann sagði liðið hafa náð að gefa í í seinni hálfleik eftir slaka byrjun. 

 

Meira má lesa um leikinn. 

 

Viðtal við Eyjólf má finna hér að neðan:

 

''

 

Viðtal / Hafþór Ingi Gunnarsson

Mynd / Ómar Örn Ragnarsson