Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Efstu liðausturstrandarinnar sigruðu bæði sína leiki. Detroit Pistons lið Miami Heat og Boston Celtics lið Toronto Raptor. Celtics nú sigrað 12 leiki í röð og eru með besta árangur deildarinnar, eru leik á undan Houston Rockets, sem sigraði leik sinn gegn Indiana Pacers í nótt.

 

Þá sigruðu Oklahoma City Thunder sinn annan leik í röð þegar þeir lögðu Dallas Mavericks. City Thunder höfðu farið full hægt af stað í byrjun tímabils, þar sem þeir sigruðu aðeins 4 af fyrstu 11 leikjum sínum, virðast því vera eitthvað að klífa töfluna með þessum tveimur sigrum, en eru ennþá hálfum leik frá úrslitakeppnissæti í vestrinu.

 

Staðan í deildinni

 

 

Úrslit næturinnar

Toronto Raptors 94 – 95 Boston Celtics

Miami Heat 103 – 112 Detroit Pistons

Houston Rockets 118 – 95 Indiana Pacers

Dallas Mavericks 99 – 112 Oklahoma City Thunder