Einar Árni Jóhansson þjálfari Þór Þ var gríðarlega ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Val í kvöld. Hann sagði gott að ná loks í sigur eftir frammistöðu síðustu vikna.

 

Viðtal við Einar má finna í heild sinni hér að neðan: