Davíð Guðmundsson leikmaður Skallagríms átti góðan leik fyrir liðið í sigri á Vestra í toppslag 1. deildar karla. Hann sagði nýjan erlendan leikmann  koma vel inní liðið en smá stirðleiki hafi fylgt því í byrjun þessa leiks. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér.

 

Viðtal við Davíð Guðmundsson má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Hafþór Ingi Gunnarsson