Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var sársvekktur með tapið gegn Breiðablik í Dominos deild kvenna í kvöld. Valur tapaði leiknum eftir háspennu leik en liðið fékk tækifæri til að allavega jafna leikinn í lokin.
Viðtal við Darra eftir leik má finna hér að neðan: