Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Njarðvíkur var sársvekktur með frammistöðu sinna manna í tapinu gegn Haukum í dag. Hann sagði auðvitað erfitt að spila með svo litlu millibili en það sé ekki afsökun fyrir lélegri frammistöðu. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Daníel má finna í heild sinni hér að neðan: