Berglind Gunnarsdóttir leikmaður Íslands var ánægð með margt í tapinu gegn Svartfjallalandi í undankeppni Eurobasket 2019. Hún sagði ekki hægt að miða við síðasta leik gegn Slóvakíu en Ísland spilar við þær í næstu viku.

 

Viðtal við Berglindi eftir leik má finna hér að neðan: