Benedikt Rúnar Guðmundsson þjálfari KR í 1. deild kvenna var í viðtali í Sportþættinum þessa vikuna þar sem hann fór yfir byrjunina í Dominos deildunum. Hann fer einnig yfir 1. deildirnar en það er margt sem þarf að ræða enda tíðindamikil byrjun. 

 

Viðtal Gests Einarssonar frá Hæli við Benedikt má finna í heild sinni hér að neðan. Sportþátturinn er í loftinu öll mánudagskvöld þar sem rætt er um íþróttir og meðal annars körfubolta. Þáttur sem engin íþróttaáhugamaður ætti að missa af.