Íslenska landsliðið hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins komandi fösyudag þegar að þeir mæta heimamönnum í Tékklandi. Í morgun kom liðið saman á sinni fyrstu æfingu í borginni Pradubice.
Karfan spjallaði við aðstoðarþjálfara liðsins, Arnar Guðjónsson, eftir æfingu í dag.