Angela Rodriquez þjálfari Grindavíkur var svekkt með stórt tap gegn Keflavík í Maltbikarnum í kvöld. Hún ræddi við Karfan.is eftir leik þar sem hún sagði meðal annars að henni þæddi Keflavíkur liðið hafa sýnt vanvirðingu að spila pressuvörn áfram þegar liðið var að vinna með 40 stigum. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér .

 

Viðtal við Angelu má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Sigurbjörn Daði Dagbjartsson