Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var svekktur með tapið gegn Þór Þ í kvöld. Hann sagði erfitt að spila við lið sem væri með bakið upp við vegg eins og Þór var með í kvöld. 

 

Viðtal við Ágúst má finna hér að neðan:

 

 

Viðtal / Axel Örn Sæmundsson