Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var gríðarlega ánægður með sigurinn á Stjörnunni í Dominos deild karla. Hann sagði ljúft að vinna loksins jafnan leik. 

 

Nánar má lesa um leikinn hér. 

 

Viðtal við Ágúst má sjá í heild sinni hér að neðan: