Í nótt hefst deildarkeppni NBA deildarinnar loksins. NBA Podcast Körfunnar kíkti yfir hvert einasta lið deildarinnar og væntingar fyrir komandi tímabil með hliðsjón af over/under stuðlum Westgate veðmálahússins. Farið er yfir deildina í öfugri röð, frá því versta til hins besta, eins og þau koma fram á listanum hér fyrir neðan.

 

30 lið buðu ekki upp á neitt annað en tvískiptan þátt, en þessi er helgaður Vesturströndinni.

 

Umsjón: Davíð Eldur og Sigurður Orri

 

 

Vesturströndin með áætluðum sigrum Westgate:

1. Golden State Warriors 67.5

2. Houston Rockets 55.5

3. San Antonio Spurs 54.5

4. Oklahoma City Thunder 51.5

5. Minnesota Timberwolves 48.5

6. Denver Nuggets 45.5

7. L.A. Clippers 43.5

8. Portland Trail Blazers 42.5

9. Utah Jazz 40.5

10. New Orleans Pelicans 39.5

11. Memphis Grizzlies 37.5

12. Dallas Mavericks 35.5

13. Los Angeles Lakers 33.5

T14.Phoenix Suns 28.5

T14. Sacramento Kings 28.5