Valur hafði betur gegn Hetti í gærkvöldi í nýliðaslag Dominos deildarinnar. Karfan spjallaði við þjálfara Hattar, Viðar Örn Hafsteinsson að leikslokum.

 

Hérna er meira um leikinn