Í kvöld fer fram heil umferð í Dominos deild kvenna. Eftir þrjár umferðir eru aðeins tvö lið eftir sem að ekki hafa tapað leik, Haukar og Valur, en þau lið munu mætast í kvöld kl. 19:15 í Schenker Höllinni í Hafnarfirði. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

 

Könnun fyrir leikinn:

 

 

Staðan í deildinni

 

Leikir dagsins:

 

Haukar Valur – kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
 

Njarðvík Snæfell – kl. 19:15
 

Skallagrímur Valur kl. 19:15
 

Stjarnan Keflavík – kl. 19:15