Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í þeim fyrri sigruðu heimamenn í Þór lið Stjörnunnar. Í seinni leik kvöldsins sigraði Tindastóll svo heimamenn í Grindavík, 81-88.
Þá voru þrír leikir í 1. deild karla. Þar sigraði Hamar lið Breiðabliks, Skallagrímur granna sína í ÍA og Vestri lið Fjölnis.
Leikir dagsins
Dominos deild karla:
1. deild karla: