Gnúpverjar sigruðu FSu í kvöld og þar með sinn annan leik í röð í 1. deild karla. Karfan spjallaði við leikmann Gnúpverja, Þórir Sigvaldason og leikmann FSu, Florijan Jovanov eftir leik í Iðu.

 

Hérna er meira um leikinn