Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn á Snæfell á útivelli í kvöld. Hann sagði liðið loksins ná takti í þriðja leikhluta og sagði gott að fá þennan sigur. 

 

Nánar um leikinn má lesa hér.

 

Viðtal við Sverrir eftir leik má finna hér að neðan: