Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn gegn Skallagrím í leiknum um meistara meistaranna í kvöld. Hann sagði hungrið enn vera til staðar og liðið ætlaði sér að vinna alla bikara sem í boði væru. 

 

Viðtal við Sverri Þór má finna í heild sinni hér að neðan: