Tveir síðustu leikir þriðju umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld. Í Hafnarfirði kjöldrógu heimamenn í Haukum lið Þórs og í Njarðvík sigruðu heimamenn Stjörnuna.
Tveir leikir fóru einnig fram í 1. deild karla. Þar hafði Breiðablik sigur á Fjölni í Kópavoginum og Vestri sigraði FSu á Ísafirði.
Úrslit kvöldsins
Dominos deild karla:
1. deild karla: