Fimm leikir eru í kvöld í bikarkeppni karla. Stærsti leikur kvöldsins líklega viðureign nágranna Stjörnunnar og Hauka í Ásgarði. Ekki bara er þar um að ræða tvö úrvalsdeildarfélög, heldur munu bæði lið tefla nýjum leikmönnum fram í leik kvöldsins. Stjarnan bandaríkjamanninum Stefan Bonneau og Haukar Kára Jónssyni.

 

Leikurinn hefst kl. 19:30 og er í beinni útsendingu á RÚV 2.

 

Leikir dagsins

 

Bikarkeppni karla:

 

Reynir S Fjölnir – kl. 19:00
 

Hamar ÍR – kl. 19:15
 

Breiðablik Gnúpverjar – kl. 19:15
 

Stjarnan Haukar – kl. 19:30 í beinni útsendingu RÚV 2
 

FSu Grindavík – kl. 20:00