Spá formanna, þjálfara og fyrirliða Dominos deildar kvenna var birt nú í hádeginu á kynningarfundi KKÍ. Keflavík er spáð titlinum en Njarðvík fellur í 1. deild samkvæmt spánni. 

Spánna í heild má finna hér að neðan:

 

DOMINO’S DEILD KVENNA

 1. Keflavík        188 stig

 2. Haukar        144 stig

 3. Valur        130 stig

 4. Skallagrímur    129 stig

 5. Snæfell        105 stig

 6. Stjarnan          83 stig

 7. Breiðablik          43 stig

 8. Njarðvík          41 stig