Skúli Ingibergur Þórarinsson aðstoðarþjálfari KR stjórnaði liðinu í kvöld í fjarveru Finn Freys sem tók út bann í kvöld. Hann sagði liðið hafa verið ákveðið að byrja nýtt tímabil sterkt. 

 

Viðtalið við Skúla eftir sigurinn í kvöld má finna í heild sinni hér að neðan: