Skallagrímur sigraði í dag topplið Stjörnunnar í Dominos deild kvenna. Í 1. deild kvenna tapaði topplið Grindavíkur fyrir Þór Akureyri og í Grafarvoginum vann Fjölnir lið Hamars.

 

Í Maltbikarkeppni karla sigraði úrvalsdeildarlið Hauka b lið Njarðvíkur. Sá leikur nokkuð jafnari en lokatölur gefa til kynna, þar sem að Njarðvík var m.a. yfir í hálfleik.

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Dominos kvenna:

Stjarnan 71 – 77 Skallagrímur
 

1. deild kvenna:

Grindavík 89 – 91 Þór Akureyri
 

Fjölnir 57 – 47 Hamar

 

Maltbikar karla:

Njarðvík b 69 – 84 Haukar