Sigrún Sjöfn Ámundadóttir leikmaður Skallagríms var hundsvekkt með tapið gegn Keflavík í leiknum um meistara meistaranna í kvöld. Hún sagði mikið vanta uppá hjá liðinu þar sem það væri ekki búið að æfa svo mikið saman. 

 

Viðtal við Sigrúnu Sjöfn eftir leik má finna hér að neðan: