Sævaldur Bjarnason þjálfari Fjölnis var ánægður með sigur liðsins á ÍR í fyrstu deild kvenna sem hófst í gær. Hann sagði sigurinn þolinmæðisvinnu og sagðist vera spenntur fyrir tímabilinu sem hófst formlega með þessum leik. 

 

Viðtal við Sævald eftir leik má finna hér að neðan: