Pétur Már Sigurðsson þjálfari Stjörnunnar var sáttur með sigurinn á Breiðablik í Dominos deild kvenna í dag. Stjarnan hefur því unnið fyrsta leik sinn á tímabilinu en þetta var önnur umferð deildarinnar. 

 

Viðtal við Pétur eftir leik má finna hér að neðan: