Stjarnan sigraði Keflavík í fjórðu umferð Dominos deildar kvenna í gærkvöldi. Karfan ræddi við þjálfara Stjörnunnar Pétur Már Sigurðsson eftir leik.

 

Hérna er meira um leikinn